Nýjustu fréttir

Félögum í NÍV bođiđ á IBSEN í Oslo 6. september

Ţriđjudaginn 6. september býđur Icelandair félögum NÍV og velunnurum ráđsins á framúrstefnulega verkiđ Vildanden + En folkefiende – Enemy of the duck (Villiöndin) eftir Henrik Ibsen í norska ţjóđleikhúsinu. Ţađ er Ţorleifur Örn Arnarsson sem leikstýrir og er verkiđ hluti af IBSEN leikhúshátíđ norska Ţjóđleikhússins.

Skođa nánar

Norsk-íslenska viđskiptaráđiđ (NIH)

Tilgangur félagsins er ađ efla viđskipti og efnahagssamvinnu landanna. Félagiđ mun leitast viđ ađ starfa međ ţeim félögum á Íslandi og í Noregi, sem vinna ađ hliđstćđum verkefnum. Til ađ stuđla ađ ţessum markmiđum mun félagiđ, eftir efnum og ástćđum, standa fyrir frćđslufundum og ráđstefnum og veita upplýsingar um atvinnulíf, fjárfestingarmöguleika og viđskiptamöguleika í Noregi og á Íslandi.