Aðalfundur 2014 i Oslo

Aðalfundur Norsk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn í Ósló þann 22. maí 2014 kl 17.00.

Hvar: DNB Head office, Dronning Eufemias gate 30, 0191 Oslo.

Dagskrá 
17:00-18:00 Aðalfundur
18:00-18:45 Kynningar

Thorvardur Tjörvi Ólafsson, Senior Economist - Seðlabanki Íslands

18:45-19:30 Spjall og tengsl


Dagskrá aðalfundar:
1. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Ársskýrsla stjórnar
3. Ársreikningar
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar, stjórnarformanns og varaformanns stjórnar
6. Kosning tveggja endurskoðenda
7. Ákvörðun um félagsgjöld
8. Önnur mál

Skráning hér!