Vel heppnu­ rß­stefna og gˇ­ar umrŠ­ur um sjßvar˙tveg

Ráðið stóð fyrir sjávarútvegsráðstefnu í Osló fimmtudaginn 14. nóvember. Sigurður Ingi Jóhannsson er heiðursgestur ráðstefnunnar en auk hans töluðu  framámenn í norskum og íslenskum sjávarútvegi.

Meðal þeirra sem erindi héldu voru:

Torben Foss, PWC

Bente A. Landsnes forstjóri Norsku kauphallarinnar

Jón Garðar Guðmundsson, Icelandic

Jóhannses Pálsson, Norway Seafood

Stein Hendnes, Marel í Noregi