Fundur í Osló 26. 11 2015- Omstilling og velstand i Norge og Island

Fundur í Osló 26. 11 2015 " Omstilling og velstand i Norge og Island"

Ráðið stendur fyrir síðdegisfundi í Osló, fimmtudaginn 26. nóvember næstkomandi.Heiðursgestur fundarins er Ragnheiður Elín Árnadóttir,iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Birkir Hólm Guðnason, Icelandair og Bente A. Landsnes forstjóri Norsku kauphallarinnar flytja erindi en auk þeirra mun Arne Hjeltnes, ráðgjafi, sjónvarpsmaður og bókaútgefandi tala. Hann talað á fundi ráðsins í upphafi árs í Reykjavik

Nánari dagskrá má sjá hér

Skráning á fundinn er hér