Ragna Árnadóttir, Deputy CEO of Landsvirkjun: Powering the Future, 19. mai i Oslo, 16:00

Norsk-íslenska viðskiptaráðið (NIV) býður til síðdegisfundar með Rögnu Árnadóttur, aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar.

Ragna horfir til framtíðarvaxtar og tækifæra í orkuiðnaðinum. Landsvirkjun hefur nýtt orkulindir landsins í meira en 50 ár og vinna Íslendingar 99% allrar raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum. Ragna rýnir í þá einstöku stöðu sem Ísland getur nýtt sér með þá umfram orku sem ekki er nýtt á Íslandi.

Fundurinn er haldinn í Osló þann 19. maí kl. 16.00, Bygdøy, Langviksveien 6.

Skráning mikilvæg – Smelltu hér

 

Dagskrá

16:00-17:30

Hermann Ingólfsson, sendiherra

Powering the Future
Ragna Árnadóttir, Deputy CEO Landsvirkjun  

Tengslamyndun