Frábær mæting á Villiöndina

Þriðjudaginn 6. September bauð Icelandair félögum NÍV á verkið Enemy of the duck (Villiöndin) eftir Henrik Ibsen í norska þjóðleikhúsinu.

Yfir 200 manns mættu með okkur á þessa stórkostlegu sýningu Ibsen.

Leikritið hefur fengið glæsilega dóma og við viljum óska öllum þeim sem koma að þessari sýningu innilega til hamingju.

Við mælum eindregið með þessari skemmtun. Hér getur þú nálgast nánari dagsskrá Ibsen hátíðarinnar:
http://www.nationaltheatret.no/Vildanden+%2B+En+folkefiende+%E2%80%93+Enemy+of+the+Duck.b7C_wRLM0d.ips