Frestun aðalfundar

Stjórn hefur sammælst um að fresta aðalfundi sem átti að fara fram í dag, 22.október kl. 12:00 íslenskum tíma, af óviðráðanlegum orsökum. Nýtt aðalfundarboð verður sent út fljótlega.

Biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa, en hlökkum til að sjá ykkur síðar.

Stjórn Norsk-íslenska viðskiptaráðsins.